Eldgos í beinni

Eldgos í beinni

Kaupa Í körfu

Skjáskot Eldgosið gæti haldið áfram næstu mánuði Þor vald ur Þórðar son eld fjalla fræðingur tel ur ekki úti lokað að eldgosið við Sundhnúkagígaröðina geti varað í nokkra mánuði ef raunin er sú að kvika streymi nú úr dýpra kviku- hólfinu og upp á yfirborð. Atburður á borð við jarðskjálfta gæti þó stöðvað eldgosið fyrr. Önnur sviðsmynd sé að grynnra kvikugeymsluhólfið undir Svartsengi sé enn að tæma sig. Það sé þá að gerast yfir lengra tíma en í síðustu þrem ur eld gos um á Reykja nesskagan um. Kvikan vellur áfram upp úr nokkrum gígum en vegna veðurs og gasmengunar hefur verið erfitt að komast landleiðina að þeim. Veðurstofan telur að dregið hafi úr landrisinu við Svartsengi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar