Ný Ríkisstjórn - Bjarni Benediktsson

Ný Ríkisstjórn - Bjarni Benediktsson

Kaupa Í körfu

Ný ríkisstjórn, undir forystu Bjarna Bene- diktssonar, kom saman í gær á fyrsta formlega fundi ríkisstjórnarinnar. Fundurinn fór fram í tímabundinni aðstöðu ríkisstjórnarinnar í Edduhúsinu í Skuggasundi 3. Til fundarins voru mættir allir ráðherrar ríkisstjórnarinnar að undanskilinni Þórdísi Kolbrúnu R. Gylfadóttur utanríkisráðherra sem var vant við látin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar