Hringferðin - jarðböðin á mývatni

mbl.is/Brynjólfur Löve

Hringferðin - jarðböðin á mývatni

Kaupa Í körfu

Hringferðin gerði sér heldur betur dagamun á ferðalagi sínu um norðurlandið. Blaðamenn renndu hýru auga til Jarðbaðanna er þau lögðu leið sína hringsælis um Mývatn. Sú ákvörðun var tekin að þeir skildu leggja frá sér pennana og rífa fram sundfatnaðinn því nú skyldi blaðamenn baða. Framkvæmdir standa yfir við Jarðböðin en þær draga sannar- lega ekki úr upplifun gesta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar