KR-ÍS 72:47 Guðbjörg Norðfjörð og fjölskylda

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

KR-ÍS 72:47 Guðbjörg Norðfjörð og fjölskylda

Kaupa Í körfu

Brjóstagjöf í hálfleik GUÐBJÖRG Norðfjörð hafði í nógu að snúast á laugardaginn þegar hún lék með KR gegn ÍS í undanúrslitum í bikarkeppni kvenna. Þegar kom að leikhléi og félagar hennar hvíldu sig, stökk Guðbjörg upp í stúku til manns síns, Símonar Jónssonar, og náði í tæplega tveggja mánaða dóttur sína, Gyðu Maríu, til að gefa henni brjóst. MYNDATEXTI: Guðbjörg Norðfjörð og Símon Jónsson með Gyðu Maríu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar