Manndráp fátíðust hér og í Noregi

Manndráp fátíðust hér og í Noregi

Kaupa Í körfu

Dagmál Manndrápsmál á Íslandi eru afar fátíð miðað við það sem þekkist annars staðar á Norðurlöndum. Við erum á svipuðu róli og Noregur þegar horft er á mál miðað við fjölda íbúa. Guðbjörg S. Bergsdóttir, verkefnastjóri á gagnavís inda og upplýsingadeild hjá ríkislögreglustjóra, er með puttann á púlsínum þegar kemur að tölfræði yfir hvers konar afbrot framin eru hér á landi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar