Spursmál

Spursmál

Kaupa Í körfu

Í nýjasta þætti Spurs- mála takast þeir Jens Garðar Helgason, að- stoðarforstjóri Fiskeldis Austfjarða, og Jón Kaldal, talsmaður Íslenska náttúruverndarsjóðsins, á um sjókvíaeldi við strendur Íslands. Hafa skiptar skoðanir verið á fiskeldi hér á landi að undanförnu, þá einna helst þegar litið er til umhverfissjónarmiða. Þingkonan Diljá Mist Einarsdóttir fer yfir það sem var efst á baugi í fréttum líðandi viku ásamt Mörtu Maríu Winkel Jónasdóttur, fréttastjóra dægurmála Morgun- blaðsins. Rýndu þær í yfirvofandi forsetakosningar og mögulega frambjóð- endur þar sem mörg ný nöfn hafa verið nefnd í því samhengi síðustu daga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar