Holur í þjóðveginum - rétt hjá Laugum í Sælingsdal í Dölunum

Holur í þjóðveginum - rétt hjá Laugum í Sælingsdal í Dölunum

Kaupa Í körfu

Þjóðvegur Nei, þetta er ekki þyrlupallur! Þetta er lýsandi dæmi um skemmdir á vegum í Dölunum, og víðar um land. Myndin er tekin skammt frá Laugum í Sælingsdal en gríðarlegt álag er á þessari leið vestur á firði vegna mikillar umferðar þungaflutningabíla. Hér hefur skemmd í veginum verið löguð með slitlagi sem hefur fljótt skemmst aftur. Heimamenn á þessum slóðum muna ekki eftir jafn slæmu ástandi á vegakerfinu í áratugi. Smáskammtalækningar af þessu tagi duga skammt og gríðarleg þörf er fyrir nýtt slitlag á löngum vegarköflum eins og um Dalina og víðar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar