Framkvæmdir við Kjarvalsstaði, rampur og tröppur endurgerðar

Framkvæmdir við Kjarvalsstaði, rampur og tröppur endurgerðar

Kaupa Í körfu

Unnið er að gerð hjólastólarampa og merkinga fyrir blinda og sjónskerta á aðkomutorgi við Kjarvalsstaði við Flókagötu. Sett verður upp handrið og lýsing við tröppur á torginu. Ólöf K. Sigurðardóttir safnstjóri segir mikilvægt að bæta aðgengi allra að safninu og auka sýnileika þess. Setja á upp skilti til að vekja athygli á starfseminni og vonast Ólöf til að framkvæmdum ljúki sem allra fyrst. Skammt er síðan tröppur voru lagðar á þessum sama stað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar