Lyklaskipti í innviðaráðuneytinu

Lyklaskipti í innviðaráðuneytinu

Kaupa Í körfu

Svandís Svavarsdóttir tekur við af Sigurði Inga sem Innviðaráðherra Ráðherrar í nýrri ríkisstjórn Bjarna Bene- diktssonar skiptust á lyklavöldum í ráðu- neytum sínum í gær. Skipti fóru fram í fimm ráðuneytum. Hér er Sigurður Ingi Jóhannsson á leið í lyftu með fjölmiðlafólki til að skila lyklunum að innviðaráðuneytinu til Svandísar Svavarsdóttur, eftir að hafa tekið við lyklunum í fjármálaráðuneytinu af Þórdísi Kolbrúnu R. Gylfadóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar