Grindavík - Mótmæli - Alþingi
Kaupa Í körfu
Grindavík - Mótmæli Grindvíkinga fyrir utan Alþingi Grindvíkingar mótmæltu seinagangi við uppkaup á fasteignum Nokkrir tugir Grindvíkinga mótmæltu á Austurvelli í gær. Fólkið er ósátt við seinagang Fasteignafélagsins Þórkötlu við uppkaup á fasteignum í bænum í kjölfar náttúruham- faranna þar. „Ég er búin að vera mjög jákvæð og hvetjandi í öllu þessu ferli en einhvern veginn í dag þá sagði ég hingað og ekki lengra. Ég get ekki lengur verið jákvæð gagnvart þessu. Nú er ég bara reið, fúl og pirruð,“ sagði Birna Rún Arnarsdóttir, íbúi í Grindavík, sem sést hér á myndinni með skilti á mótmælunum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir