Brugðið á leik í miðborginni

Brugðið á leik í miðborginni

Kaupa Í körfu

Átta ára afmæli veitingastaðarins Sæta svíns- ins fór ekki fram hjá vegfarendum í Kvosinni í vikunni. Á miðvikudaginn var alvöruafmælis- stemning á staðnum og einnig fyrir utan hann. Þar voru meðal annars þessir skemmtilegu flamingóar á vegum Pilkington props og vöktu þeir sannarlega athygli ungu kynslóðarinnar. Síðar um kvöldið var dragsýning með Gógó Starr og partíbingó með Siggu Kling

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar