Rjúpa - Rjúpur
Kaupa Í körfu
búið að nota blað 4. maí 2024 Rjúpur eru enn sjáanlegri þessa dagana en vanalega. Helgast það af því að þær eru enn í vetrarbún- ingnum og fyrir vikið er auðvelt að koma auga á þær þar sem þær vappa um móa þessa lands. Doppóttar verða þær fyrst áður en þær skipta alfarið um ham. Í þessu ástandi eru þær enn einn vorboðinn og áminning þess að stutt er í sólríka sumardaga. Þess- ar tvær verða eflaust fegnar þegar hamskiptin yfir í brúnt hafa átt sér stað því þangað til gætu vargar átt auðvelt með að næla sér í bita. Rjúpa er eini hænsnfuglinn sem lifir villtur á Íslandi. Hún fellir bolfjaðrir þrisvar á ári en flug- fjaðrir aðeins einu sinni. Rjúpan flýgur hratt og lágt með hröðum vængjatökum og lætur sig svífa með sveigða vængi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir