Þingvallavatn

Þingvallavatn

Kaupa Í körfu

Þingvallavatn - Grunur um að bíll hafi farið í Þingvallavatn Mikill viðbúnaður var á Suðurlandi í gærmorgun eftir að tilkynning barst um að bíll hefði sést fara niður um ís í vesturhluta Þingvalla- vatns. Hátt í 100 viðbragðsaðilar komu að verkefninu. Þyrla og drónar flugu yfir svæðið en auk þess var sérsveit ríkislögreglustjóra í viðbragðsstöðu ásamt dróna- og kafarahópi. Leit var hætt um miðj- an dag og töldu viðbragðsaðilar útilokað að bíll hefði farið í vatnið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar