Bankastræti - Snjókoma
Kaupa Í körfu
Ferðamenn og aðrir sem leið áttu um miðbæ Reykjavíkur í gær urðu að setja á sig öll tiltæk hlífðarföt þegar tók að snjóa af himnum ofan. Þá gat verið gott að grípa til þess ráðs að koma sér inn í hlýjuna á næsta kaffihúsi eða verslun. Veðurspár helgarinnar gera ráð fyrir áfram- haldandi úrkomu víða um land í dag og varað hefur verið við snjókomu og skafrenningi norðvestanlands á morgun, sunnudag.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir