Útför Páls Bergþórssonar

Eyþór Árnason

Útför Páls Bergþórssonar

Kaupa Í körfu

Útför Páls Bergþórssonar, fyrrverandi veð- urstofustjóra, var gerð frá Grafarvogskirkju í gær. Séra Geir Waage jarðsöng og meðal gesta voru Vigdís Finnbogadóttir, fyrrver- andi forseti Íslands, og Guðni Th. Jóhannes- son, forseti Íslands. Sigríður Ósk Kristjáns- dóttir og Bragi Bergþórsson, barnabarn Páls, sungu einsöng.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar