Matarauður Vesturlands - Akranes
Kaupa Í körfu
Bæjarstjórinn bauð upp á ógerilsneydda mjólk beint af tanknum á matarmarkaði á Akranesi. Grjótkrabbabollur, geitaostur, andaregg, hvítlaukssalat, ábrystur, konfekt og reykt sauða- kjöt voru meðal þeirra afurða sem buðust á matarmarkaði sem haldinn var á Akranesi í gær. Þangað mætti matargerðarfólk víða af Vesturlandi með afurð- ir sínar; kynnti þær og seldi. Mættu margir á markaðinn sem var í gamla HB-húsinu þar sem nú er starfsemi Breiðar – þró- unarfélags. Meðal þeirra sem á mark- aðnum voru í gær var Harald- ur Benediktsson bæjarstjóri á Akranesi og Lilja Guðrún Eyþórsdóttir kona hans. Þau eru bændur á Vestari-Reyni, skammt frá Akranesi, og mættu beint úr mjöltum á markaðinn. Gáfu þar fólki ógerilsneydda og ófitusprengda mjólk að smakka og voru viðtökur hinar bestu eins og vænta mátti.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir