Guðni Th. Jóhannesson

Hallur Már

Guðni Th. Jóhannesson

Kaupa Í körfu

Dagmál Forseti Guðni Th. Jóhannesson segir hitann kringum inngöngu Íslands í NATO að hluta helgast af kröfunni um þjóðaratkvæði. Þjóðin skyldi eiga síðasta orðið frekar en að Alþingi afgreiddi málið með einni lítilli þingsályktun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar