Árni Einarsson - strandveiðar - sjávarútvegur - Ólafsvík

Árni Einarsson - strandveiðar - sjávarútvegur - Ólafsvík

Kaupa Í körfu

Bjartsýnir sjómenn gera klárt fyrir strandveiðarnar sem hefjast 2. maí Sjómenn víða um land eru nú að gera báta sína klára fyrir strandveiðar. Aðstæðum og hefðum samkvæmt róa margir úr höfnum á vestanverðu landinu og sérstaklega eru umsvifin mikil á Snæfellsnesi. Úr höfnum þar eru gerðir út tugir bátar, það er á Arnarstapa, á Rifi og í Ólafsvík. Á síðastnefnda staðnum var Árni Einarsson, sem gerir út Hjördísi SH, nú um helgina að vinna í bát sínum og gera sjóklárt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar