Útför Karls Sigurbjörnssonar biskups
Kaupa Í körfu
Útför Karls Sigurbjörnssonar biskups var gerð frá Hallgríms- kirkju í gær. Séra Sigurður Arnarson jarðsöng en séra Þorvaldur Karl Helgason annaðist ritningar- lestur. Organisti var Guðný Einarsdóttir og kórinn Cantoque Ensemble söng. Þorkell Helgi Sigfússon söng einsöng. Hljóð- færaleikarar voru Guðbjartur Hákonarson, Hrafnhildur Marta Guðmundsdóttir, Magnea Árna- dóttir, Steinunn Vala Pálsdóttir, Svava Bernharðsdóttir og Jón Hafsteinn Guðmundsson. Karl Sigurbjörnsson lést 12. febrúar á gjörgæsludeild Landspítalans í Reykjavík, 77 ára að aldri. Hann var kjörinn biskup Íslands árið 1997 og tók við embættinu 1. janúar 1998. Hann gegndi því í 14 ár. Eftir það þjónaði hann um tíma í Dóm- kirkjuprestakalli.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir