Fúsi fisksali - Sigfús Sigurðsson -

Fúsi fisksali - Sigfús Sigurðsson -

Kaupa Í körfu

Kristján Jón Eysteinsson og Sigríður Guðmundsdóttir kaupa lax af Fúsa Þjóðlegt fiskmeti á borðum landsmanna í byrjun árs Fiskurinn er fullur af fitusýrum og vítamínum sem eru nauðsynleg fyrir okkur. Hann smyr í okkur heilann svo hann virki betur. Ekki veitir af,“ segir Sigfús Sigurðs- son í Fiskbúð Fúsa í Skipholti. Margir leggja leið sína í fiskbúðir nú þegar nýtt ár er gengið í garð. Fyrirheit um bætt mataræði og siði skal standa við og fátt er þá betra en ferskt fiskmeti af miðunum. Úrvalið er að vanda fjölbreytt en á þessum tíma árs sækja margir í hrogn og lifur. „Það er þjóðlegt og gott og selst eins og heitar lummur,“ segir Fúsi. Þau Sigríður Guðmundsdóttir og Kristján Jón Ey- steinsson sóttu sér fisk í soðið hjá Fúsa í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar