Jóhanna Malen Skúladóttir

Jóhanna Malen Skúladóttir

Kaupa Í körfu

náttúruvársérfræðingur Peysuklædd Jóhanna Malen er jarðeðlisfræðingur og starfar á náttúruvárvakt Veðurstofu Íslands. Þar er fylgst með kviku landsins, en þegar rólegar stundir koma má grípa í handavinnu, en hafa um leið auga á skjánum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar