Eldgos Svartsengi

Eldgos Svartsengi

Kaupa Í körfu

Hraunið vellur yfir Grindavíkurveg og skiltið sem vísar veginn til Bláa lónsins missti marks. Það voru þó skemmdir á öðrum innviðum sem meiri áhyggjur vöktu í bráðina, því Suðurnesjamenn urðu heitavatnslausir mitt í frostakafla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar