Dagmál, Árni og Kristín Loftsdóttir

Hallur Már

Dagmál, Árni og Kristín Loftsdóttir

Kaupa Í körfu

Í bókinni Andlit til sýnis segir Kristín Loftsdóttir frá margs konar sýningum á fólki og líkamsleifum þess til skemmtunar og fróðleiks fyrir almenning þess tíma, á furðustofum, söfnum og krufningasýningum. Mannfræðirannsókn Kristín Loftsdóttir ákvað að skrifa ritrýnda fræðibók fyrir almenna lesendur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar