Ríkissáttasemjari - SA og Breiðfylkingin

Ríkissáttasemjari - SA og Breiðfylkingin

Kaupa Í körfu

Samninganefndir Samtaka atvinnulífsins (SA) og breiðfylkingarinnar komu saman til fundar á ný í húsakynnum Karphússins. Var það fyrsti fundurinn eftir að deilunni var vísað til sáttasemjara. Fundi var frestað á sjötta tímanum síðdegis í gær og hefur annar fundur verið boðaður klukkan tíu í dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar