Dagmál, Árni og Gunnar Theodór Eggertsson

María Matthíasdóttir

Dagmál, Árni og Gunnar Theodór Eggertsson

Kaupa Í körfu

Rithöfundurinn Gunnar Theodór Eggertsson hefur skrifað bækur með hryllilegu ívafi en lengi langað að fara alla leið. Nýjasta bók hans, Vatnið brennur, er hreinn hryllingur kryddaður sænskri þjóðlagasýru.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar