Páll Jóhannesson

Páll Jóhannesson

Kaupa Í körfu

skattalögfræðingur Óvissa Páll segir það alvarlegt að óljóst sé hvenær skattamál skuli rannsökuð sem refsimál. Ef dómar og úrskurðir yfirskattanefndar eru skoðaðir er erfitt að sjá hvers vegna sum mál eru sett í form sakamála og önnur ekki.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar