Mikil tækifæri í eldfjallaferðamennsku

Mikil tækifæri í eldfjallaferðamennsku

Kaupa Í körfu

Það eru mikil og vannýtt tækifæri í eldfjallaferðamennsku á Íslandi, segir Ragnhildur Ágústsdóttir, eigandi Lava Show. Fyrirtækið er með sýningar bæði í Reykjavík og í Vík í Mýrdal, þar sem hellt er hvítglóandi hrauni inn í sýningarsalinn, við mikil viðbrögð gesta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar