Ísland - Frakkland

Ísland - Frakkland

Kaupa Í körfu

Svava Rós Guðmundsdóttir Ísland Svava Rós Guðmundsdóttir í leik með íslenska landsliðinu gegn Frakklandi á EM á Englandi. Hún leikur í Bandaríkjunum næstu tvö árin. Einbeitt Svava Rós Guðmundsdóttir hefur leikið 47 landsleiki fyrir Íslands hönd og skorað tvö mörk. Hún lék síðast með landsliðinu gegn Þýskalandi í Bochum í september, rétt áður en hún meiddist.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar