Húsavík höfnin í vetrarham

Hafþór Hreiðarsson

Húsavík höfnin í vetrarham

Kaupa Í körfu

Logn var veðurs“ er kunn veðurlýsing úr sögu Ólafs helga í Heimskringlu þar sem segir af því er konungur fór með her manna til Hringis- akurs og tók Hrærek konung. Hann sendi Ólafur síðar til Íslands í útlegð með þeirri fororðningu að Hrærekur kæmi aldrei síðan lífs til Noregs og dó hann á bænum Kálfskinni. Myndin er frá Húsavíkurhöfn þar sem sléttur flötur flóans speglar himinblámann

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar