Ísland - Serbía - Knattspyrna kvenna

Ísland - Serbía - Knattspyrna kvenna

Kaupa Í körfu

Ísland er áfram A-þjóð í Evrópu eftir sigur á Serbum Ísland er áfram A-þjóð í knattspyrnu kvenna í Evrópu eftir sigur í seinni umspilsleiknum gegn Serbum, 2:1, á Kópavogsvelli í gær og þar með 3:2 samanlagt. Íslenska liðið verður nú í A-deild undankeppni EM og stendur þar með vel að vígi fyrir baráttuna um sæti í loka- keppninni. Bryndís Arna Níelsdóttir skoraði sigurmarkið og fagnaði því að sjálfsögðu vel með samherjum sínum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar