Lækurinn Hafnarfirði

Rax /Ragnar Axelsson

Lækurinn Hafnarfirði

Kaupa Í körfu

Með hverjum deginum hækkar sól á lofti og skuggarnir breytast. Barátta ljóssins við skuggana er látlaus, jafnt í náttúrunni sem í mannlífinu. Eftir gott veður undanfarið er búist við að hvessi um helgina og snjókoma eða éljagangur verði í flestum landshlutum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar