Valur - Stjarnan - Knattspyrna kvenna

Valur - Stjarnan - Knattspyrna kvenna

Kaupa Í körfu

Arna Sif Ásgrímsdóttir, Málfríður Anna Eiríksdóttir, Jasmín Erla Ingadóttir Knattspyrnukonan Jasmín Erla Ingadóttir, sem var markadrottning Bestu deildar kvenna 2022 með Stjörnunni, er gengin til liðs við Íslandsmeistara Vals. Jasmín segir að hún hafi þurft að endurvekja neistann hjá sér og best sé að gera það með liði sem berjist alltaf um titla og sé í Evrópukeppni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar