rÍKISSÁTTASEMJARI

rÍKISSÁTTASEMJARI

Kaupa Í körfu

Fyrsti samningafundur SA og ASÍ hjá sáttasemjara Tóku höndum saman SA og stærstu landssambönd og félög í ASÍ sendu frá sér sameiginlega yfirlýsingu eftir samningafund í Karphúsinu í gær. Breiðfylking stærstu stéttarfé- laga og landssambanda á almenn- um vinnumarkaði hvetur Samtök atvinnulífsins til að rýna betur hófstilltar tillögur fylkingarinnar og endurgjalda auðsýndan samn- ingsvilja. Kemur þetta fram í fréttatil- kynningu breiðfylkingarinnar sem telur SA hafna nálgun hennar að þjóðarsátt í kjölfar þess að hún setti fram hófsamar tillögur um tilteknar launahækkanir í þriggja ára kjarasamningi með ítarlegum útfærslum og rökstuðningi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar