Spursmál

Spursmál

Kaupa Í körfu

Í nýjasta þætti Spursmála situr Halla Hrund Logadóttir, orkumálastjóri hjá Orkustofnun, fyrir svörum við krefjandi spurningum um þá stöðu sem upp er komin í orkumálum hér á landi. Staðan hefur um hríð þótt heldur óljós og yfirvofandi orkuskortur á raforku og heitu vatni ekki útilokaður. Hefur orku- málastjóri sætt mikilli gagnrýni að undanförnu í ljósi stöðunnar. Ari Trausti Guðmundsson jarðvísindamaður og Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri sölu, rekstrar og þjónustu Bláa lónsins, fara yfir helstu fréttir vikunnar, sem að stórum hluta tengjast eldsumbrotunum á Reykjanesskaga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar