Vegur lagður yfir nýtt hraun

Eythor Arnason

Vegur lagður yfir nýtt hraun

Kaupa Í körfu

Þar sem hraun rann yfir Grindavíkurveg hefur nú verið lagður nýr vegur yfir hraunið Hraun Í hraunbreiðunni við Svartsengi má sjá glitta í hluta Grindavíkurvegar. Vegurinn fór undir hraun í eldgosinu 8. febrúar en þegar hefur verið lagður nýr vegur yfir hluta hraunsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar