Hulda Sif Gunnarsdóttir

Hulda Sif Gunnarsdóttir

Kaupa Í körfu

STUTT Á MILLI GLEÐI OG SORGAR Hulda Sif Gunnarsdóttir varð himinlifandi þegar hún áttaði sig á því að hún ætti von á öðru barni. Stuttu síðar missti hún fóstrið og var vart hugað líf en hún endaði á gjörgæslu eftir mikinn blóðmissi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar