Mótmæli við Alþingi

Mótmæli við Alþingi

Kaupa Í körfu

Mikill fjöldi mótmælenda var samankominn á Austurvelli síðdegis í dag, þegar Alþingi koma saman eftir jólafrí. Krafan var sú sama og undanfarna mánuði; að stjórnvöld beiti sér fyrir tafarlausu vopnahléi fyrir botni Miðjarðarhafs. Útlendingamál Svo virðist sem minni ágreiningur muni verða um nýjasta frumvarpið til útlendingalaga en áður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar