Vetrarstemming

Ingólfur Guðmundsson

Vetrarstemming

Kaupa Í körfu

Töluverður snjór er víða á landinu eftir snjó- komu og éljagang síðustu daga, til að mynda við Silungapoll eins og sjá má. Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur segir að framhald verði á éljagangi í vikunni í suð- vestan- og vestanátt. Sunnan- og vestanlands gæti hlýnað örlítið í dag. „Það er varla hægt að tala um þetta sem þíðu. Það blotar aðeins en það verður engin leysing.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar