Bryndís Brynjólfsdóttir þúsundþjalasmiður

Kristín Heiða Kristinsdóttir

Bryndís Brynjólfsdóttir þúsundþjalasmiður

Kaupa Í körfu

Heima Bryndís notar gamla Internationalinn til að moka snjó og gefa „Verndarengillinn minn hefur haft nóg að gera í gegnum tíðina, ég er meistari í að detta,“ segir Bryndís sem hefur slasast nokkrum sinnum yfir ævina, dottið af baki auk annarra óhappa. Hún stendur keik í báðar lappir og ræktar efnileg hross, gerir við vélar og undan fingrum hennar spretta jurtir vel þar sem hún býr á nýbýlinu Dal

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar