Jón Hannes Karlsson

Jón Hannes Karlsson

Kaupa Í körfu

framkvæmdastjóri Ergo „Háir vextir þýða að menn eru síður viljugir að festa sig í lánasamningum. Þeir stilla tækjakaupum sínum upp í samræmi við þau verkefni sem eru fram undan, og eiga þann búnað sem þeir nota mest, en leigja fleiri tæki þegar kúfur er í verkefn- unum,“ segir Jón Hannes.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar