Daglegt líf
Kaupa Í körfu
Um þessar mundir stendur yfir í Gerðarsafni - Listasafni Kópavogs sýning Blaðaljósmyndarafélags Íslands á úrvali ljósmynda frá síðasta ári. Aldamótaárið er þar gert upp. Myndirnar sem hér birtast voru valdar þær bestu í sínum efnisflokki af þriggja manna dómnefnd. Myndatexti: Daglegt líf: Barist áfram í veðrinu. "Myndin sameinar á einstaklega skemmtilegan hátt hið íslenska vetrarríki og viljann til að lifa lífinu lifandi," segir dómnefnd.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir