Daglegt líf

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Daglegt líf

Kaupa Í körfu

Um þessar mundir stendur yfir í Gerðarsafni - Listasafni Kópavogs sýning Blaðaljósmyndarafélags Íslands á úrvali ljósmynda frá síðasta ári. Aldamótaárið er þar gert upp. Myndirnar sem hér birtast voru valdar þær bestu í sínum efnisflokki af þriggja manna dómnefnd. Myndatexti: Daglegt líf: Barist áfram í veðrinu. "Myndin sameinar á einstaklega skemmtilegan hátt hið íslenska vetrarríki og viljann til að lifa lífinu lifandi," segir dómnefnd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar