Dagmál, Eggert og Björn Jón Bragason

María Matthíasdóttir

Dagmál, Eggert og Björn Jón Bragason

Kaupa Í körfu

Í nýútkominni bók sem ber heitið Seðlabankinn gegn Samherja er spurt á forsíðu: Eftirlit eða eftirför? Björn Jón Bragason sagnfræðingur skrif ar bókina og er hún að hluta til byggð á fyrri bók hans um gjaldeyriseftirlit Seðlabankans. Óhætt er að segja að stjórn sýsla Seðlabankans fái falleinkunn og litlu hærra skorar réttarkerfið. Vanþekking, vanhæfi og hvernig ríkið ver sig og sína þótt málstaðurinn sé slæmur er undirtónn bókar innar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar