Spursmál

Spursmál

Kaupa Í körfu

Runólfur Pálsson forstjóri Landspítalans situr fyrir svörum um rekstur spítalans í nýjasta þætti Spursmála. Rætt verður um stöðu spítalans í sam- anburði við tölur sem nýlega voru birtar úr bráðabirgðauppgjöri og sýndu jákvæða afkomu stofnunarinnar um 0,6%. Fréttir vikunnar verða að vanda á sínum stað. Að þessu sinni mæta þau Steinunn Sigurðardóttir rithöfundur og Sigmar Guðmundsson alþingismaður í settið til að fara yfir það sem var efst á baugi í líðandi viku. Vænta má að allt verði látið flakka í þeirri yfirferð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar