Hnúfubakur í Hafnarfjarðarhöfn

Hnúfubakur í Hafnarfjarðarhöfn

Kaupa Í körfu

Hnúfubakur heilsar Hafnfirðingum við höfnina Hnúfubakurinn sem haldið hefur til í Hafnar- fjarðarhöfn frá áramótum hefur vakið góða lukku að sögn Lúðvíks Geirssonar, hafnar- stjóra Hafnarfjarðarhafnar. Lúðvík segir hann halda til innarlega í höfninni og trekkja að fólk sem fylgist með. Í gærmorgun gerði hann viðstöddum þó bylt við þegar hann kom upp á yfirborðið nærri höfninni með látum. Segir Lúðvík höfnina nú eins konar sjávardýragarð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar