Karl Garðarsson

Karl Garðarsson

Kaupa Í körfu

Dagmál Karl Garðarsson er nýkominn frá stríðshrjáðri Úkraínu þar sem hann og fjölskylda héldu jól og áramót. Hann var í Kiev á nýársdag þegar Rússar gerðu mestu loftárás stríðsins á borgina og nærliggjandi þéttbýliskjarna. Í þætti dagsins ræðir Karl Úkraínustríðið í sinni víðustu mynd. Á sama tíma og stríðið er fyrsta drónastríð sem háð hefur verið í heiminum og fullkomnasta tölvutækni nýtt til árása hafa hópar hakkara líka barist í skotgröfum sem eru drullusvað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar