Freigáta

Þorgeir Baldursson

Freigáta

Kaupa Í körfu

Franska freigátan Bretagne (D655) sigldi frá Akur- eyrarhöfn í fimbulkulda sl. þriðjudag og tók stefnuna rakleiðis út á Atlantshaf. Var um að ræða hefðbundna heim- sókn vina- og bandalagsþjóðar hingað til lands. Til stóð að herskipið myndi æfa með þyrlusveit Landhelgisgæslunnar en vegna slæms veðurs varð ekkert af æfingunni. Bretagne er af Aquitaine-gerð freigátna og sprottin upp úr sameig- inlegu hönnunarverkefni Frakklands og Ítalíu (FREMM). Skipið hefur margsinnis æft við Ísland.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar