Kristín Þóra Haraldsdóttir leikkona - Bls 2

Kristín Þóra Haraldsdóttir leikkona - Bls 2

Kaupa Í körfu

Leikkonan Kristín Þóra Haraldsdóttir stendur fyrir sýningunni Á rauðu ljósi í Þjóðleikhúskjallaranum. Sýningin er blanda af uppi- standi, einleik og einlægni en fjallað er um stress, streitu, seiglu, aumingjaskap og dugnað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar