Eldgos á Reykjanesskaga

Hörður Kristleifsson

Eldgos á Reykjanesskaga

Kaupa Í körfu

Hraun Eldgos hófst snemma morguns þann 8. febrúar milli Sundhnúks og Stóra-Skógfells. Hraunið rann yfir Grindavíkurveg og til Svartsengis, og yfir Njarðvíkuræðina sem flutti heitt vatn til bæja á Reykjanesskaganum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar