Hringferðin - Fjallsárlón

mbl.is/Brynjólfur Löve

Hringferðin - Fjallsárlón

Kaupa Í körfu

Steinþór Arnarson er alinn upp í Öræfum. Þegar hann sá nýtt lón myndast undir Fjallsárjökli fékk hann viðskiptahugmynd og í meira en áratug hefur hann siglt með ferðalanga að jökulsporðinum og breytt sýn þeirra á íslenska náttúru.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar