Hrísey - Þingmenn héldu fund

Kristján Kristjánsson

Hrísey - Þingmenn héldu fund

Kaupa Í körfu

Þingmenn héldu fund með Hríseyingum Íbúum fækkaði um 14% á síðasta ári ÍBÚUM Hríseyjar fækkaði um 30 í fyrra, eða um 14%. Á atvinnuleysisskrá voru 16 manns um miðjan síðasta mánuð, í byggðarlagi þar sem búa 188 manns, eða um 9% af íbúum sveitarfélagsins. MYNDATEXTI: Húsfyllir var á borgarafundi í Hrísey í gærkvöldi þar sem staðan í atvinnu- og byggðamálum var til umræðu. Húsfyllir var á borgarafundi í Hrísey í gærkvöld með þingmönnum Norðurlandskjördæmis eystra, þar sem staðan í atvinnu- og byggðamálum var til umræðu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar